Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. september. 2007 09:30

Áhrifs kvótaniðurskurðar koma í ljós

Nýverið voru þrír bátar auglýstir til sölu hjá kvótadeild Fiskmarkaðs Íslands, allir frá Ólafsvík. Örvar Rögnvaldsson hjá kvótadeildinni sagði í samtali við Skessuhorn að þetta væru kvótalausir bátar og hafi báðir minni bátarnir, Siggi Brands og Gísli, verið gerðir út á kvótaleigu. Fyrr í sumar var Benjamín Guðmundsson seldur með kvóta til útgerðarmanns á Arnarstapa, sem hefur síðan fært kvótann yfir á annan bát sem hann átti fyrir. Eins og staðan er í dag er allt óljóst um hvernig verður að fá leigðan kvóta, en það skýrist ekki fyrr en í næstu viku, segir Örvar. „Þær aflaheimildir sem eru til sölu hafi ekki selst það sem af er nýju kvótaári. Eins og staðan hjá okkur núna þá er krókaaflamarkskvótinn verðlagur á 3700 krónur kílóið af þorski,“ segir Örvar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is