Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. september. 2007 09:40

Allar deildir í Uglukletti teknar í notkun í haust

Í nýja leikskólanum við Ugluklett í Borgarnesi var við byggingu hans gert ráð fyrir að yrðu þrjár deildir.  Hafa tvær þeirra þegar verið teknar í notkun. Nú er fyrirséð vegna margra umsókna um leikskólapláss að þriðja deildir verði tekin í notkun 1. október nk. en til stóð að það yrði í fyrsta lagi um áramót. Að sögn Ásthildar Magnúsdóttur fræðslustjóra Borgarbyggðar hrúgast inn umsóknir um leikskólavist um þessar mundir og við því er verið að bregðast. „Þetta verður alveg ný staða hjá okkur því að nýja deildin verður ekki full og þar af leiðandi verður hægt að bregðast við umsóknum strax, allavega fyrir ákveðna aldurshópa. Hins vegar er bið á Hvanneyri sem stendur en þar er verið að skipuleggja nýja byggingu svo það er tímabundið ástand,“ sagði Ásthildur. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is