Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. september. 2007 07:00

Bæði bíll og maður reyndust á felgunni

Nokkuð harður árekstur var á móts við Hafnarskúrinn á Akranesi laust eftir klukkan 8 á mánudag. Ekki urðu slys á fólki. Sá sem olli árekstrinum stakk af eftir verknaðinn. Atvikið átti sér stað með þeim hætti að bílstjóri pallbíls var nýlega búinn að taka beygju inn á Faxabraut af Akursbraut þegar aðvífandi kom annar bíll úr gagnstæðri átt á mikilli ferð og ók á pallbílinn. Sá sem olli árekstrinum sló ekki af ferðinni heldur hélt áfram og hvarf, þrátt fyrir að bíllinn hefði umfelgast við áreksturinn. Eigandi pallbílsins náði þó bílnúmerinu og lét lögreglu vita. Áður en til frekari eftirgrennslunar kom, hringdi ökumaðurinn í lögregluna og lét vita af sér, sagðist vera nokkuð við skál. Farið var heim til hans og stóð það heima að bæði bíll og maður voru á felgunni. 

Eins og sjá má á myndinni er pallbíllinn illa farinn ef ekki ónýtur. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is