Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
26. september. 2007 04:15

Margt er tilviljunum háð

Þuríður Jóhanna Kristjánsdóttir frá Steinum í Stafholtstungum hefur að mestu helgað líf sitt menntun og útbreiðslu hennar. Einnig hefur hún komið nálægt Sögufélagi Borgarfjarðar, verið ritstjóri og aðalhöfundur síðustu bindanna af Borgfirskum æviskrám af því að enginn annar vildi gera það svo notuð séu hennar orð. Hún segist hafa tekið við framkvæmdastjórn félagsins en ekki æviskrárritun. Það voru tilviljanir sem um margt réðu því hvernig líf hennar varð. Meðal annars hljóp hún yfir bekk í Héraðsskólanum í Reykholti og hafði það áhrif á það sem á eftir fór. Hún er doktor og prófessor í sálarfræði en lauk aldrei stúdentsprófi.

Sjá viðtali við Þuríði í Skessuhorni sem kom út í dag.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is