Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. september. 2007 05:00

Breytingar hjá MS í Búðardal

Á aðalfundi Mjólkursamsölunnar sem haldinn var í gær, fimmtudag var tilkynnt sú breyting að fastostagerð yrði aflögð í Búðardal en í staðinn yrði sett þar inn framleiðsla á desertostum. Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri MS sagði í samtali við Skessuhorn að þetta væri hluti af stærri breytingum. Lagt hefði verið til að öll framleiðsla á svokölluðum desertostum sem væru sem dæmi Camerbert, Brie, Gullostur og ostar í mygluostalínunni yrði flutt til Búðardals en á móti yrði aflögð þar framleiðsla á fastostum.  Desertostarnir eru fluttir frá Selfossi að hluta. Nokkrar gerðir hafa verið framleiddar í Búðardal og síðan bætast þar við þær gerðir sem framleiddar voru á Selfossi. Um leið erum við að tæknivæða framleiðsluna. Fastostagerðin sem eru þeir ostar sem fólk kallar gjarnan brauðosta, eins og gouda verða að mestum hluta færðir til Akureyrar.“

Aðspurður sagði Guðbrandur að ekki yrði sagt upp fólki vegna þessara breytinga.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is