Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. september. 2007 12:47

TV Samhæfni styrkir ÍA og Keflavík

Í hálfleik í leik Keflavíkur og ÍA síðar í dag munu forráðamenn beggja félaganna skrifa undir  samstarfs- og styrktarsamning við TV Samhæfni, en það fyrirtæki starfrækir tölvuverslanir, verkstæði og tækniþjónustu bæði á Suðurnesjum og á Vesturlandi undir merkjum Samhæfni og Tölvuþjónustu Vesturlands. Samningurinn er til tveggja ára og felur í sér að TV Samhæfni útvegar félögunum tölvubúnað og aðra fylgihluti yfir þessi tvö ár.  Eggert Herbertsson, framkvæmdastjóri TV Samhæfni segir það ákaflega mikilvægt fyrir fyrirtækið að styðja við öflugt íþróttastarf á þeim svæðum sem fyrirtækið starfar. “Við erum heimamenn með rekstur í heimabyggð,” sagði Eggert.

Forráðamenn félaganna lýsa ánægju sinni með þennan styrktarsamning og segja það nauðsynlegt að í bæjarfélögunum væru enn öflug heimafyrirtæki sem væri annt um uppbyggingu íþróttastarfs á þessum svæðum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is