Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
05. nóvember. 2007 01:16

Parket í stað dúks á íþróttasalinn á Varmalandi

Vonandi að veðurguðirnir verði í góðu skapi næstu vikurnar, kannski ekki síst vegna nemenda Varmalandsskóla. Sökum endurbóta á íþróttasal skólans, sem hófust núna í vikunni, munu íþróttakennarar skólans leggja áherslu á sund- og útiíþróttakennslu þann  tíma sem framkvæmdir standa yfir, en áætlað er að það verði a.m.k. 3-4 vikur. Skipta á um gólfefni á íþróttasalnum þ.e. setja  parket í stað dúks sem nú er.  Að sögn Jökuls Helgasonar, sviðsstjóra tæknideildar Borgarbyggðar var dúkurinn í íþróttasalnum orðinn mjög slitinn og sprunginn, með tilheyrarandi slysahættu og óhagkvæmni gagnvart þrifum. Því var löngu orðið tímabært að skipta um gólfefni. Áætlaður heildarkostnaður við verkið er 5,5 milljónir króna.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is