Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. nóvember. 2007 04:48

Moksíldveiði í Grundarfirði

Síldveiðiskipin eru byrjuð að mokfiska í Grundarfirði eftir nokkurra daga stopp vegna ótíðar. Í gær voru sex skip við veiðar og aflinn mjög góður.  Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE 9, segir að þeir hafi fengið 1000 tonn í einu kasti og eru á leið með aflann til Vopnafjarðar. “Þetta er um 30 tíma stím fyrir okkur að sigla til löndunar.“ Albert segir ennfremur að hin skipin hafi fengið góðan afla eins og Krossey SU sem fékk 700 tonn í einu kasti. “Allir bátarnir fengu mjög góðan afla og er þetta mjög góð síld sem fer öll í vinnslu."

Albert segir að það lóði á síld með öllu Öndverðarnesinu en sú síld gefi sig illa. Að lokum segir hann að þeir dæli rólega úr nótinni vegna þess að talsvert er um grjót og skeljar sem komi upp þegar kastað er á svona grunnu vatni. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is