Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. nóvember. 2007 11:05

Stangaveiðifélagið að fá Straumana

Í dag verður skrifað undir nýjan samning um leigu á því laxvæna svæði, Straumunum í Borgarfirði. Það er Stangaveiðifélag Reykjavíkur sem er fá svæðið. Nokkur tilboð bárust í svæðið en Stangaveiðifélag bauð hæst.  Mjög góð veiði var í Straumunum  í sumar og veiddust 450 laxar. Í fyrra var svæðið leigt á um fimm milljónir króna og hækkar leigan eitthvað, ekki hefur fengist staðfest hversu mikið. Það var veiðifélagið Laxá og Árni Baldursson sem voru með Straumana á leigu síðustu árin.  Mikil slagur er um laxveiðisvæði sem losna og margir aðilar sem jafnan eru um hituna. Til dæmis er Hörðudalsá í Dölum til leigu og hafa nokkrir sýnt henni áhuga, en áin hefur ekki verið boðin út ennþá. Mjög lítil veiði hefur verið í henni síðustu árin.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is