Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. nóvember. 2007 10:14

Umferð jókst en tekjur minnkuðu

Umferð um Hvalfjarðargöng var 5,2% meiri í októbermánuði en á sama tíma í fyrra. Í október nú fóru 160.000 bílar um göngin en 152.000 í sama mánuði 2006. Hliðstæð aukning mældist í september en til samanburðar má geta þess að umferðin á öllu rekstrarári ganganna frá október til október var um 9%. Á heimasíðu Spalar kemur fram að tekjur fyrirtækisins umferðinni drógust þrátt fyrir þetta saman um 6% núna í október, miðað við sama tíma í fyrra, þrátt fyrir 8.000 fleiri bíla. Það skýrist af lækkun veggjaldsins 1. mars 2007. Ríkið lækkaði þá virðisaukaskatt á veggjaldi um helming og Spölur ákvað að lækka gjaldið gott betur en sem svaraði til skattheimtunnar. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is