Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. nóvember. 2007 08:13

Innbrot í Grunnskóla Borgarness

Brotist var inn í Grunnskóla Borgarness um síðustu helgi og stolið þaðan myndavélum og tölvubúnaði. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi er líklegt að ungmenni hafi verið þar á ferð eða aðilar sem þekkja til innan veggja skólans. Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri sagði í samtali við Skessuhorn að tekið hafi verið digitalvél sem nemendur eiga sjálfir ásamt annarri gamalli vél sem ekki er með minniskorti og því verðlítil. Einnig var tekið eitthvað af öðrum munum eins og geisladiskum og forrit. „Þessir munir eru í raun afar verðlitlir nema fyrir nemendur sjálfa og gott væri ef viðkomandi myndu skila þeim aftur, nafnlaust í skólann. Erfitt verður að koma þessu í verð, bæði vegna verðleysis og eins hins að við erum með öll númer á tækjunum. Nemendur hafa ekki efni á að kaupa sér nýjar vélar og því vonum við bara að þeim verði skilað aftur sem fyrst,“ sagði Hilmar Már.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is