Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. desember. 2007 12:24

Hæstiréttur sýknar stjúpföður um kynferðisbrot

Hæstiréttur hefur í nýlegum dómi sýknað mann á Akranesi um kynferðislega misnotkun gegn stjúpdóttur sinni. Þá er ríkissjóði gert að greiða allan sakarkosnað af málinu. Hæstiréttur vísar frá dómi Héraðsdóms Vesturlands sem dæmdi manninn í 12 mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundna og til greiðslu 600 þúsunda króna í miskabætur til þolandans, auk greiðslu málskostnaðar. Hæstiréttur byggir dóm sinn á að sönnunabyrðin sé ekki nægjanleg á hendur manninum, tímasetningar ekki nógu nákvæmar og samræmi ekki nægjanlegt í framburði vitna í málinu. Fimm dómarar kváðu upp dóminn í Hæstarétti. Einn þeirra Ingibjörg Benediktsdóttir skilaði sératkvæði þar sem hún vildi staðfesta dóm héraðsdóms og að auki lengja dæmda fangelsisvist um þrjá mánuði.

Atvikin sem um ræðir eiga að hafa gerst fyrir 5-6 árum þegar stúlkan var 10-11 ára. Í samtali við Skessuhorn segist stúlkan enn vera að vinna úr þessu málum og sækir viðtöl til Stígamóta. Hún segist upplifa dóm Hæstiréttar eins og aðkast, líkt og hún hafi orðið fyrir af hendi stjúpföður síns á sínum tíma.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is