Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. janúar. 2008 03:28

Atlantsolía sækir um lóð á Akranesi

Atlantsolía sem er að opna afgreiðslustöð í Borgarnesi þessa dagana hefur ítrekað umsókn sína fyrir staðsetningu sjálfsafgreiðslustöðvar við Ketilsflöt á Akranesi. Á fundi skipulags- og byggingarnefndar Akraness í vikunni áréttaði nefndin að svæði sem Atlantsolía óskar eftir lóð á, verður deiliskipulagt á þessu ári. Nefndin hefur því á þessu stigi ekki forsendur til að taka faglega afstöðu til umsóknar forráðamanna Atlantsolíu.  Eins og  Skessuhorn hefur greint frá er Atlantsolía einnig að leita hófanna með staðsetningu stöðvar í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit og síðar í þessari viku eða þeirri næstu opnar ný stöð í Borgarnesi. Þannig er ljóst að  áhugi fyrirtækisins virðist greinilegur vera fyrir að mynda gott afgreiðslunet á Vesturlandi.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is