Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
31. janúar. 2008 12:50

Þær brostu í gegnum tárin

Þær brostu í gegnum tárin fiskvinnslukonurnar í HB Granda þar sem þær sátu yfir kaffibolla í Eymundsson fyrr í vikunni og ræddu stöðu mála. “Þetta er ekki skemmtileg staða, við viljum halda vinnunni okkar óbreyttri,” sögðu þær stöllur. “Hvar verður er óljóst, en eitthvað verðum við að gera varðandi nýja vinnu. Við stöndum saman og styðjum hver aðra.” Það leyndi sér ekki að mórallinn meðal þeirra er góður og samstaðan mikil. “Við höfum unnið lengi saman, sú sem hefur verið styst hefur verið í 8 ár og sú sem hefur verið lengst í rúmlega 25 ár. Okkur kemur vel saman og mórallinn klikkar ekki,” sögðu þær og hlógu, staðráðnar í að halda áfram að hittast reglulega yfir góðum kaffibolla og spjalla saman.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is