Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. janúar. 2008 04:15

Hugarfarið og baráttuviljinn skipta mestu máli

Í Borgarnesi býr Inga Björk Bjarnadóttir ásamt foreldrum sínum Bjarna Guðjónssyni og Margréti Grétarsdóttur. Inga þarf hjólastól til þess að komast ferða sinna en hún var ung greind með sjúkdóm sem er kallaður SMA (Spinal Muscular Athrophy) og er alvarlegur taugahrörnunarsjúkdómur. Sjúkdómurinn lýsir sér þannig að smátt og smátt hætta taugarnar að senda boð til vöðvanna um að hreyfa sig sem leiðir til þess að þeir rýrna. Engin lækning er til í dag. Þeim aðilum sem blaðamaður talaði við ber saman um að Inga sé mikil hetja – nærri 15 ára víkingur sem er dugleg í skólanum og lætur sér fátt fyrir brjósti brenna og það sama gildi um foreldra hennar. Fjölskyldan er sammála um að í baráttunni við erfiðan sjúkdóm skipti hugarfarið og baráttuviljinn mestu máli.

Sjá viðtal við þau í Skessuhorni sem kom út í dag.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is