Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. febrúar. 2008 03:03

Afföll vegna hálkuslysa við útburð

Íbúar nokkurra gatna á Akranesi urðu varir við að útburður pósts var stopull í vikunni. Aðspurður sagði Þór Reynisson, stöðvarstjóri Íslandspósts á Akranesi að ástæðan hefði verið forföll starfsmanna vegna hálkuslysa. “Það er búin að vera mjög erfið færð og veður fyrir blaðbera að undanförnu og seinfarið yfir. Af þeim sökum hafa starfsmenn forfallast, meðal annars urðu þrjú hálkuslys. Útburðardagar féllu því niður af þeim sökum nokkra daga í vikunni. Við erum hinsvegar nú búin að fá afleysingafólk til starfa þannig að vonandi verður póstur borinn út daglega til allra, eins og á að vera,” sagði Þór í samtali við Skessuhorn.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is