Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. febrúar. 2008 10:33

Mafíósar í Laugargerðisskóla

Síðastliðinn laugardag héldu nemendur og starfsfólk í Laugargerðisskóla árshátíð sína. Að þessu var settur upp söngleikurinn Bugsy Malone í styttri útgáfu og aðeins stílfærðri að umhverfinu. Til dæmis var blaðamaður Skessuhorns þar kominn til að taka viðtal og þar voru ekki Ítalir heldur Litháar en þess má geta að í skólanum eru nemendur frá Mongólíu og Litháen. Leikstjóri var Áslaug Sigvaldadóttir en tónlist og söng stjórnaði Steinunn Pálsdóttir tónlistarkennari. Um búninga sáu þær Helga Jóhannsdóttir og Margrét Ragnarsdóttir.

Það er ótrúlegt hvað nemendur þessa fámenna skóla er duglegir að koma fram og þarna voru sumir krakkarnir að syngja í fyrsta skipti fyrir framan áhorfendur, en þess sáust ekki merki. Allir nemendur léku eða spiluðu með, en nú eru 39 nemendur við skólann. Að loknum erjum á milli mafíósa og mikilli skothríð úr slettibyssum var boðið upp á veglegt kaffihlaðborð sem elstu nemendur sáu um, en allur ágóði af árshátíðinni rennur í ferðasjóð nemenda.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is