Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. mars. 2008 12:48

Jarðfræði Snæfellsness

Á þriðjudag í liðinni viku fékk Lionsklúbbur Nesþinga á Hellissandi góðan gest í heimsókn.  Það var jarðfræðingurinn Haraldur Sigurðsson sem á ættir að rekja til Stykkishólms og býr þar þegar hann er á landinu, en hann starfar reyndar vítt og breytt um heiminn aðallega við rannsóknir á eldstöðvum.  Haraldur flutti fyrirlestur um jarðfræði Snæfellsness og upplýsti jafnframt um það sem er að gerast við Upptippinga austan við Öskju. 

Á fimmta tug gesta voru viðstaddir á Hótel Hellissandi þetta kvöld og átti eftirminnilega kvöldstund með þessum merka vísindamanni sem hefur getið sér virðingar og velgengni á sínu sviði um víða veröld.  Það var sannarlega happafengur að fá Harald til okkar þar sem hann stoppar yfirleitt stutt við og mun nú vera kominn í Karíbahafið að rannsaka neðansjávareldstöð.  Lionsklúbbur Nesþinga vill þakka Haraldi og góðum gestum fyrir ánægjulega stund. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is