Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. apríl. 2008 01:14

Þéttskipað á borgarafundi á Akranesi

Áheyrendapallarnir í bæjarþingsalnum á Akranesi voru þéttskipaðir á opnum borgarafundi sem haldinn var á mánudag, þar sem bæjarstjóri og starfsmenn bæjarins greindu frá helstu framkvæmdum sem ráðist verður í á þessu ári. Í yfirferðinni kom fram að gífurlega miklar framkvæmdir eru á döfinni, til að mynda meiri í gatna- og stígagerð en dæmi eru um, að sögn Gísla S. Einarssonar bæjarstjóra. Þá eru í gangi umfangsmiklar byggingaframkvæmdir eins og við leikskólann við Ketilsflöt, þar sem unnið er við bæði fyrsta og annan áfanga. Þá verða einnig hafnar framkvæmdir við byggingu nýrrar sundlaugar og húsnæðis fyrir nýtt bókasafn.

Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir nýjum lántökum um 650 milljónum króna, en þar sem ákveðið hefur verið að skipta framkvæmdum vegna sundlaugarinnar og bókasafnsins á tvö ár verða lántökurnar ekki eins miklar og áætlað var.

 

Nánar er greint frá fundinum í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is