Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. apríl. 2008 09:12

Rækjan farin að veiðast í Breiðafirðinum

Skipshöfnin á togskipinu Hamri SH 224 færði að landi góðan afla í Rifi að morgni dags á sumardaginn fyrsta. Það voru 36 tonn af rækju sem aflast hafði úr Kolluálnum. Rækjuverksmiðja Fisk-seafood í Grundarfirði tók afla Hamars til vinnslu. Um ágæta rækju var að ræða en 150 til 160 stykki þurfti til að fylla kílóið. Það tók skipverja rétta þrjá sólarhringa að ná þessum afla.  Þessi góði rækjuafli léttir yfir mörgum ekki síst vegna mikillar skerðingar á aflaheimildum á þorskinum.  Á undanförnum árum hefur næstum enginn rækjuafli verið á Breiðafirði.

Auk Hamars munu nú tvö önnur skip vera komin á rækjumiðin í Kolluálnum. Aflar annað af þeim hráefnis fyrir rækjuverksmiöju á Sauðárkróki en hitt  fyrir verksmiðju á Ísafirði. Gengisþróunin síðustu vikurnar mum hafa lagað nokkuð reksturinn hjá rækluvinnslunni og kemur því aflaaukningin á góðum tíma.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is