Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. maí. 2008 02:14

Óspenntir og þar að auki skírteinislausir

Að undanförnu hefur lögreglan í Borgarfirði og Dölum stöðvað ökumenn sem ekki hafa verið með bílbeltin spennt. Nokkuð hefur borið á þessu innanbæjar í Borgarnesi og ökumenn bera þá fyrir sig að þeir séu að fara stutt. Í þessu tilviki er vert að benda á að stór hluti slysa á sér stað innan fárra kílómetra frá heimili ökumanna. Enn fremur er átak í gangi varðandi ökuskírteini sem allmargir ökumenn telja að best séu geymd heima, sem er jú mikill misskilningur. Í síðustu viku voru tvær minniháttar líkamsárásir tilkynntar til lögreglu og einn ökumaður var tekinn haugadrukkinn undir stýri. Auk þess voru þrjú slysalaus umferðaróhöpp þar sem eignatjón var töluvert. Við athugun reyndist ekkert af fíkniefnum vera í þeim sex ökumönnum sem teknir voru til skoðunar en tveir voru teknir vegna fíkniefnaneyslu við akstur.

Tvö minniháttar fíkniefnamál komu einnig til kasta lögreglu þar sem fundust 8 grönn af kókaíni.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is