Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. maí. 2008 07:30

Bæjarráð ítrekar kröfur um gjaldfrjáls göng

Bæjarráð Akranes ítrekar fyrri kröfur sínar um gjaldfrjálsa umferð um Hvalfjarðargöng. Þetta kemur fram í umsögn ráðsins vegna frumvarps til fjáraukalaga sem nú liggur fyrir Alþingi. Það gerir ráð fyrir að samið verði við hlutafélagið Spöl hf. um að ríkið yfirtaki veggöngin undir Hvalfjörð ásamt tilheyrandi mannvirkjum og skuldum félagsins vegna ganganna og felli þá veggjaldið strax niður.


 

Flutningsmenn frumvarpsins eru þingmenn Frjálslynda flokksins:  Kristinn H. Gunnarsson, Guðjón A. Kristjánsson, Grétar Mar Jónsson og Jón Magnússon. Í greinargerð með frumvarpinu segir að samkvæmt gildandi samningi milli ríkisins og Spalar hf. muni ríkið eignast göngin ásamt tilheyrandi mannvirkjum án endurgjalds við lok samningstíma árið 2018. Eftirstöðvar skuldanna eru um 3,9 milljarðar kr. sem verða greiddar upp á næstu 11 árum að óbreyttu.
 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is