Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. maí. 2008 04:49

Skagamenn gerðu jafntefli við Breiðablik

Skagamenn mættu Breiðabliki í fyrsta leik sínum í Landsbankadeildinni í sumar sem fór fram á Akranesvelli í dag. Leikurinn endaði með jafntefli, 1-1. Stefán Þórðarson skoraði mark Skagamanna. Blikar voru sterkari aðilinn lengi framan af og þótt Skagamenn hafi náð að sýna lit eftir því sem leið á leikinn mega þeir prísa sig sæla með jafnteflið.

Það voru Blikar sem skoruðu fyrsta mark leiksins strax á fimmtándu mínútu. Espen Madsen, nýr markvörður Skagamanna, varði skot frá Jóhanni Berg Guðmundssyni en Prince Rajcomar náði boltanum og þrumaði honum í netið.

 

Staðan var enn 0-1 í hálfleik. Skagaliðið mætti töluvert sprækara til leiks. Mikill hiti virtist vera í mönnum og Jón Vilhelm Ákason fékk rautt spjald á sextugustu mínútu eftir að hafa fengið tvö gul spjöld.  Það var svo á 75. mínútu sem Skagaliðið náði að jafna með marki Stefáns Þórðarsonar. Lítið dró til tíðinda eftir það og lokatölur urðu 1-1.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is