Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. maí. 2008 07:32

Ferðablaðið Vesturland er komið út

Ferðablaðið Vesturland 2008 er nú komið út. Þetta er í ellefta skipti sem Skessuhorn vinnur og gefur út upplýsingarit um ferðaþjónustu í landshlutanum. Það er prentað í 20 þúsund eintökum, allt litprentað í A5 broti, 116 síður. Sem fyrr verður blaðið póstlagt til allra eigenda sumarhúsa á Vesturlandi auk þess sem það mun liggja frammi á uppýsingamiðstöðvum og ferðaþjónustustöðum innan- sem utan Vesturlands. Um dreifingu blaðsins sér UKV og geta þeir sem vilja láta það liggja frammi hjá sér pantað eintök í síma 437-2214 eða sent tölvupóst á west@west.is

Um vinnslu blaðsins, ritstjórn og auglýsingasölu sá Jóhanna G Harðardóttir, blaðamaður. Nokkrar nýjungar eru í blaðinu en því er sem fyrr skipt upp í fimm meginsvæði; þ.e. Snæfellsnes, Dali, Borgarfjörð, Sunnan Skarðsheiðar og Akranes. Forsíða blaðsins er ljósmynd Friðþjófs Helgasonar, ljósmyndara af flugu á Baldursbrá. Friðþjófur og fjöldi annarra ljósmyndara leggja til myndir í blaðið.

 

Skessuhorn þakkar ferðaþjónustuaðilum á Vesturlandi fyrir góðar undirtektir við auglýsingasölu, en blað þetta er sem fyrr einvörðungu kostað með auglýsingum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is