Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. maí. 2008 04:02

Stofnanir á Hvanneyri til fyrirmyndar

Síðastliðinn föstudag voru kynnt úrslit í könnun sem Gallup gerði í vetur fyrir Starfsmannafélag ríkisstofnana. Spurningalistar voru sendir á alla starfsmenn og spurt um starfsanda, ímynd og stolt af viðkomandi vinnustað, sjálfstæði í starfi, sveigjanleika í vinnu, vinnuskilyrði, launakjör og trúverðugleika stjórnenda.  Öllum vinnustöðum var boðið að taka þátt þar sem til staðar voru starfsmenn í SFR. Gaman er frá því að greina að tvær stofnanir á Hvanneyri komust í efstu sæti. Í flokki minni stofnana urðu Búnaðarsamtök Vesturlands í 5. sæti og í flokki stærri stofnana náði Landbúnaðarháskólinn 4. sæti. Til hamingju með góðan árangur Hvanneyringar!

Mynd: Sigríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóra Búnaðarsamtaka Vesturlands og Ágúst Sigurðsson rektor Landbúnaðarháskólans tóku við viðurkenningum fyrir hönd stofnana sinna.

Ljósm. Helga Halldórsdóttir.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is