Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. maí. 2008 04:02

Stofnanir á Hvanneyri til fyrirmyndar

Síðastliðinn föstudag voru kynnt úrslit í könnun sem Gallup gerði í vetur fyrir Starfsmannafélag ríkisstofnana. Spurningalistar voru sendir á alla starfsmenn og spurt um starfsanda, ímynd og stolt af viðkomandi vinnustað, sjálfstæði í starfi, sveigjanleika í vinnu, vinnuskilyrði, launakjör og trúverðugleika stjórnenda.  Öllum vinnustöðum var boðið að taka þátt þar sem til staðar voru starfsmenn í SFR. Gaman er frá því að greina að tvær stofnanir á Hvanneyri komust í efstu sæti. Í flokki minni stofnana urðu Búnaðarsamtök Vesturlands í 5. sæti og í flokki stærri stofnana náði Landbúnaðarháskólinn 4. sæti. Til hamingju með góðan árangur Hvanneyringar!

Mynd: Sigríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóra Búnaðarsamtaka Vesturlands og Ágúst Sigurðsson rektor Landbúnaðarháskólans tóku við viðurkenningum fyrir hönd stofnana sinna.

Ljósm. Helga Halldórsdóttir.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is