Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. maí. 2008 09:30

Íbúafundur vegna komu flóttamanna

Eins og fram hefur komið samþykkti bæjarstjórn Akraness á mánudag að taka á móti hópi allt að þrjátíu flóttamanna frá Palestínu. Sveinborg L. Kristjánsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Akraneskaupstaðar og Gísli S. Einarsson bæjarstjóri segja að næsta verkefni sé opinn fundur um málið með íbúum Akraness. “Okkur finnst liggja mest á því núna að kynna þetta mál í sveitarfélaginu,” segir Sveinborg. “Áætlað er að halda fund mánudaginn 26. maí kl. 17 í Tónbergi. Á fundinn mæta fulltrúar flóttamannanefndar félagsmálaráðuneytisins og fulltrúi flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna og RKÍ. Heimspekingur sem mun ræða almennt um umburðarlyndi gagnvart ólíkri menningu og trúarbrögðum. Auk þeirra taka til máls ræðismaður Palestínu og fullrúar tveggja sveitarfélaga sem áður hafa tekið hafa á móti flóttamönnum.

Ítarlega er fjallað um komu flóttamannanna og næstu skref í undirbúningnum í nýjasta tölublaði Skessuhorns sem kom út í gær.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is