Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. maí. 2008 11:00

Enginn áhugi á rekstri sláturhússins

Gunnar Þ. Gíslason stjórnarformaður Sundagarða hf. segist undrandi á því að enginn hafi sýnt því áhuga að reka sláturhúsið sem stendur í Brákarey. Eins og komið hefur fram í fréttum Skessuhorns ákváðu nýir eigendur Borgarnes kjötvara að reka ekki sláturhúsið. Gunnar sagði í frétt á sínum tíma að Sundagarðar hf. óskuðu eftir rekstraraðila að sláturhúsinu. Gunnar segir að þeir hafi talið bráðnauðsynlegt að hafa sláturhús í landbúnaðarhéraði þótt þeir vilji ekki reka það sjálfir. „Ég hefði kannski talið að bændur myndu taka sig saman eða jafnvel samtök eins og búnaðarsamtök en það hefur sem sagt enginn haft samband. En málið er enn opið, sláturhúsið er bara þarna, tilbúið til notkunar.“  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is