Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
26. maí. 2008 07:52

Án sjónvarpssendinga fjórða daginn í röð

Hluti þeirra Akurnesinga sem tengjast sjónvarpi í gegnum Símann hafa nú verið án sjónvarps fjóra daga í röð. Að sögn starfsmanna í Þjónustuveri Símans er um flókna bilun að ræða í tölvukerfi í símstöð. Þeir gátu ekki upplýst blaðamann um hversu víðtæk bilunin er, en hún er víða í húsum a.m.k. um miðbik Akraneskaupstaðar. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tæknimanna Símans hefur ekki tekist enn að gera við bilunina. Pirraðir kaupendur þessarar þjónustu sem haft hafa samband við Skessuhorn segja með ólíkindum hversu langan tíma viðgerð taki hjá fyrirtækinu.  Starfsmenn þjónustuvers Símans segjast ekki geta gefið nánari upplýsingar en benda á upplýsingafulltrúa fyrirtækisins. Sá hefur hinsvegar ekki séð ástæðu til að senda tilkynningu vegna bilunarinnar og ekki náðist í hann þegar það var reynt.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is