Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. maí. 2008 05:10

Söfnun fyrir hjartveikt barn

Bjarki Fannar

Hrundið hefur verið af stað fjársöfnun til stuðnings foreldrum níu mánaða gamals, hjartveiks drengs frá Hvanneyri. Drengurinn heitir Bjarki Fannar Hjaltason, fæddur 31. ágúst 2007, yngri sonur Hjalta Arnar Jónssonar og Myrru Gísladóttur. Drengurinn fer í hjartaaðgerð í Boston 11. júní nk. “Ég hef ákveðið að standa fyrir söfnun til handa foreldrum drengsins, enda veit ég af eigin reynslu hversu erfitt og kostnaðarsamt það er að eiga hjartveikt barn. Foreldrar Bjarka Fannars eru ungt fólk sem hefur úr litlu að spila, en faðir drengsins lenti í vinnuslysi fyrir hálfu öðru ári síðan og hefur ekki getað stundað vinnu síðan,” sagði Sigrún E Sigurðardóttir frá Krossi í samtali við Skessuhorn. Sigrún er jafnframt ábyrgðarmaður söfnunarinnar. “Það hefur verið stofnaður reikningur í Kaupþingi banka. Ég hvet þá sem geta og vilja leggja söfnuninni lið að styðja við unga fólkið,” sagði Sigrún.   Númer söfnunarreikningsins er:

0326-13-702007 og kennitalan: 310807-2140.  

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is