16. júní. 2008 11:19
Þar sem þjóðhátíðardaginn 17. júní er á morgun, á hefðbundnum lokavinnsludegi Skessuhorns, verður vinnslu blaðsins flýtt um einn dag og henni lokið í dag, 16. júní. Blaðið verður síðan prentað á miðvikudagsmorgun eins og venjulega þannig að dreifing þess breytist ekki. Af þessum sökum eru auglýsendur og þeir sem vilja koma efni á framfæri í blaðinu beðnir að skila því af sér í síðasta lagi í dag.
-ritstj.