Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. júní. 2008 12:50

Margir renndu fyrir fisk í Meðalfellsvatni

Margir veiðimenn lögðu leið sína að Meðalfellsvatni í gær, en þá var haldinn veiðidagur við vatnið. Veiðin var ágæt en fiskurinn var frekar smár en allir höfðu gaman af útiverunni og það var fyrir mestu.  “Ég veiddi bara gras og annan gróður, en engan fisk. Það var ekki einu sinni "kipp" í hjá mér,” sagði Sindri Bjarnason 4 ára, þegar tíðindamaður Skessuhorns hitti hann með stöngina við vatnið. “Þegar ég verð búinn að borða pylsuna, ætla ég að reyna aftur við fiskinn í vatninu,” sagði veiðimaðurinn ungi og ljóst að ekkert skorti uppá þrautseigjuna hjá þeim stutta.

“Þetta hefur verið frábær dagur, veiðimenn hafa rætt málin og kíkt á veiðidótið hjá okkur,” sagði Stefán Ágúst Magnússon, en hann var að kynna veiðivörður fyrir RB veiðivörður í gær við Meðalfellsvatnið.  Næsta föstudag mun Stefán hinsvegar aðstoða bróðir sinn Ólaf borgarstjóra við veiðiskapinn í Elliðaánum. “Ef það er fiskur í fossinum, tekur hann hjá Óla,” sagði Stefán vongóður.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is