Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. júní. 2008 02:13

Í ólíku ástandi við aksturinn

34 umferðarmál voru í liðinni viku hjá lögreglunni á Akranesi. Voru brotin margs konar en flestir ökumannanna voru kærðir fyrir of hraðan akstur. Einn ökumannanna sem kærðir voru í vikunni var kærður fyri að henda flösku út úr bifreið á ferð. Var hann stöðvaður og hlaut hann 5 þúsund króna sekt fyrir umhverfissóðaskap. Þrír  ökumenn voru handteknir vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna í vikunni. Einn þeirra var að auki verulega ölvaður, svo ölvaður að hann gat ekki gefið öndunarsýni. Annar var að auki við að vera undir áhrifum fíkniefna, sviptur ökurétti og því handtekinn eftir eftirför. Sá þriðji var “einungis” undir árhifum fíkniefna.  Þá komu tvö fíkniefnamál upp í vikunni. Bifreið var stöðvuð við hefnbundið eftirlit og á farþega hennar fundust neysluskammtar af marihuana. Var manninum sleppt eftir skýrslutöku.

Í hinu málinu fundust 5 grömm af hassi og 5 grömm af amfetamíni í vegkanti sem telið er að ökumaður sem veitt var eftirför hafi kastað út um glugga a bifreið sinni.   

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is