Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. júlí. 2008 02:13

Lágir styrkir til íþróttaiðkunar barna og unglinga

Ljósm. Friðþjófur Helgason.
Beinir styrkir sveitarfélaga á Vesturlandi til íþrótta- og tómstundaiðkunar barna og unglinga reynast lágir í samanburði við það sem gengur og gerist í öðrum sveitarfélögum. Þetta kom fram í niðurstöðum nýlegrar könnunar Neytendasamtakanna sem kynntar voru í vikunni. Þeir sem fyrir svörum urðu hjá Akraneskaupstað, Borgarbyggð og Stykkishólmi sögðust styrkja íþrótta- og tómstundastarf þessa aldurshóps með öðrum hætti en beinum styrkjum til iðkenda. Akranes er eina sveitarfélagið af þessum þremur sem greiðir slíkan styrk, 10 þúsund krónur á ári, en styrkurinn er í endurskoðun. Borgarbyggð leggur áherslu á lág æfingagjöld í stað beinna styrkja og í Stykkishólmi greiða íþróttaiðkendur aðeins eitt gjald, 10 þúsund krónur þrisvar á ári, sem veitir þeim aðgang að öllum þeim íþróttagreinum sem í boði eru.

Nánar í nýjasta tölublaði Skessuhorns sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is