Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. september. 2008 09:25

Ellefu ára fatahönnuður

Ída við saumavélina.
Ída María Brynjarsdóttir er aðeins 11 ára gömul en hún hannar og saumar fatnað á bæði sig og vinkonur sínar. “Ég er búin að vera að sauma frekar lengi. Aðallega kjóla og pils. Svo hekla ég líka og prjóna,” segir Ída María í samtali við Skessuhorn.

Ída María gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum í hæfileikakeppninni Daladjásnið sem fram fór í Búðardal í júlí síðastliðnum þegar bæjarhátíðin Heim í Búðardal stóð yfir. Þar sýndi hún fötin sín ásamt tveimur vinkonum sínum. “Ég bað þær um að vera með eftir að ég kom í Búðardal á hátíðina, en var bara með tvo kjóla. Þess vegna saumaði ég bara einn á staðnum – heima hjá ömmu sem býr í Búðardal en hún er mjög góð að sauma."

Nánar er rætt við þennan unga og efnilega hönnuð í nýjasta tölublaði Skessuhorns sem kemur út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is