Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. september. 2008 12:10

Ókeypis strætó fyrir námsmenn myndi kosta 10-11 milljónir

Nokkrar umræður hafa orðið á Akranesi að undanförnu um þá staðreynd að námsmenn sem eru með lögheimili í bæjarfélaginu fá ekki ókeypis í strætó líkt og námsmenn á höfuðborgarsvæðinu. Karen Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, segir að á síðasta skólaári hafi sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að gefa nemendum sem stunduðu nám á svæðinu frítt í strætó, óháð búsetu. "Í ár verður sá hátturinn hafður á að til þess að nemandi fái "frítt" í strætó þarf viðkomandi að hafa lögheimili í því sveitarfélagi sem ætlar að veita þennan afslátt svo kostnaðurinn lendi á réttum stað."

Karen segir að í dag greiði Akraneskaupstaður um 30 milljónir króna á ári til strætó. Ef bæjarfélagið tæki þátt í námsmannaverkefninu yrði kostnaðurinn 10-11 milljónir til viðbótar.

Sjá nánar í aðsendri grein Karenar hér á vefnum undir "aðsendar greinar".

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is