Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. september. 2008 10:15

Tuttuguföld uppskera á Hraunsmúla

„Mér finnst þetta sumar í mörgu líkt sumrinu 1991. Það hefur allur jarðargróður vaxið mjög vel í sumar og mér sýnist að uppskeran hjá okkur verði tuttuguföld eins og hún var ’91. Þetta eru stórar og fallegar kartöflur, eins og epli, en svo er það spurning hvort það sé nokkuð eftirsóknarvert að þær séu svona stórar,“ segir Þóra Kristín Magnúsdóttir kartöflubóndi á Hraunsmúla í Staðarsveit. Þóra Kristín og maður hennar Helgi Sigurmonsson frá Einarsnesi í Borgarfirði eru einu bændurnir sem stunda kartöflurækt að atvinnu á Vesturlandi. Þau sjá verslunum og fyrirtækjum um allt Vesturland fyrir kartöflum, rúmlega þrjátíu aðilum. Þau Þóra Kristín og Helgi stunda með karföfluræktinni fiskveiðar frá Arnarstapa að vorinu og eru að því leyti ekki hefðbundnir bændur.

Sjá nánar spjall við þau hjón í Skessuhorni sem kemur út í dag.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is