Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. september. 2008 04:50

Flóttafólkið boðið formlega velkomið

Það var glatt á hjalla í Safnaskálanum fyrr í dag.

Flóttafólkið frá Palestínu var boðið formlega velkomið í móttöku á vegum Akraneskaupstaðar sem fram fór í Safnaskálanum í Görðum í dag. "Vonandi eruð þið að ná ykkur eftir þetta langa og stranga ferðalag frá Al Waleed. Ég dáist að hugrekki ykkar og viljastyrk. Með þessu eruð þið að búa börnum ykkar trygga framtíð," sagði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra meðal annars í ávarpi sínu til hópsins. Gísli S. Einarsson bæjarstjóri, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Linda Björk Guðrúnardóttir verkefnisstjóri móttökunnar fluttu einnig ávörp. Allir voru sammála um að móttaka fólksins hefði gengið afar vel það sem af er.

Fréttamenn á vegum arabísku sjónvarpsstöðvarinnar Al Jazeera voru á meðal viðstaddra en þeir vinna nú að ítarlegri frétt um flóttafólkið á Akranesi.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is