Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. september. 2008 04:15

Neita að auka framlög til menningarmála á Vesturlandi

Gerð söguskilta úr Laxdælu var styrkt af Menningarráði.
“Aðrir landsfjórðungar hafa fengið mun hærri fjárhæðir til menningarmála. Menntamálaráðuneytið hefur verið með erindi frá okkur liggjandi á borðinu frá því í byrjun júní um aukið fjármagn til menningarmála hér á Vesturlandi. Svo fáum við svar núna þess efnis að ekki sé vilji til að endurnýja við okkur samninginn nema til eins árs og á óbreyttri krónutölu,” segir Jón Pálmi Pálsson formaður Menningarráðs Vesturlands. “Þetta er ekkert annað en grófleg mismunun."

Framlag ríkisins til Vesturlands er 27 milljónir króna á ári eða 1.747 krónur á íbúa. Jón Pálmi nefnir til samanburðar að Vestfirðir og Norðurland vestra fái rúmar 7 milljónir króna í sinn hlut eða rúmar 4.300 krónur á íbúa.

 

Karitas H. Gunnarsdóttir skrifstofustjóri hjá menntamálaráðuneytinu segist ósammála því að jafnræðissjónarmið séu virt að vettugi þótt mikið misræmi sé í fjárveitingum til landshluta. “Við höfum margt fleira en íbúafjölda til hliðsjónar, til dæmis stærð landsvæðis og nálægð við höfuðborgarsvæðið.

 

Nánar er fjallað um málið í nýjasta tölublaði Skessuhorns.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is