Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. september. 2008 07:30

Kindum bjargað úr hólmum

Síðastliðin laugardag urðu bændur í Hallkelsstaðahlíð í Kolbeinstaðahreppi að hringja í björgunarsveitina Elliða og fá þaðan bát til að bjarga kindum í Hlíðarvatni. Þar voru sex kindur í tveimur hólmum komnar í hættu og var annar hólmin komin á kaf. Það voru þeir Ólafur á Brúarhrauni og Skúli í Hlíð sem fóru út á bát og tókst þeim björgunin vel. Að sögn Sigrúnar Ólafsdóttir í Hlíð er vatnið nú álíka vatnsmikið og í mestu vorleysingum. Vitað er að a.m.k. fjórar kindur frá bænum hafa drukknað í vatnavöxtunum.

Á myndinni er Hraunholtaá sem var um helgina eins og iðandi stórfljót. Hlíðarvatn rennur í ána og þaðan í Oddastaðavatn.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is