Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
26. september. 2008 01:35

Óbreytt fyrirkomulag rjúpnaveiða

Þekktur vestlenskur rjúpnaveiðimaður
Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verðum með óbreyttu sniði í haust miðað við 2007. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra kynnti þá ákvörðun sína í dag. Veiðarnar munu því standa frá 1. til 30. nóvember og verða heimilaðar fjóra daga vikunnar, frá fimmtudegi til sunnudags. Ráðherra mælist til að hver veiðimaður skjóti ekki fleiri en tíu fugla. Þá verður sölubann á rjúpum og rjúpnaafurðum áfram í gildi. Ákvörðunin ráðherrans byggir á mati Náttúrufræðistofnunar Íslands á veiðiþoli rjúpnastofnsins og mati Umhverfisstofnunar á heildarveiði árið 2007.  Náttúrufræðistofnun telur að rjúpnastofninn hér á Vesturlandi sé í kyrrstöðu, en fjölgun sé í honum á austari hluta landsins. Sem fyrr er boðað virkt eftirlit með veiðunum á landi og úr lofti eftir því sem kostur er.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is