Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. september. 2008 10:02

219 álftir í einum kornakri

Á þriðja hundrað álftir í einum akri. Ljósm. RS
Hópar gæsa og álfta geta verið afar aðgangsharðir í kornökrum bænda og valdið miklum skaða. Undanfarnar vikur hefur ekki verið hægt að þreskja korn vegna rigninga og hafa bændur þurft að verja akra sína með tiltækum ráðum, en það getur reynst þrautin þyngri. Þannig var haft eftir Magnús Eggertssyni bónda í Ásgarði í Borgarfiði að meðalstór gæsahópur getur étið og eyðilagt hálfan til einn hektara korns á sólarhring. Meðfylgjandi mynd var hinsvegar tekin í Kolbeinsstaðahreppi um liðna helgi og sýnir hún hvorki fleiri né færri en 219 álftir sem gerðu sig óþarflega heimakomnar í kornökrum bænda þar. Gera má því skóna að afköst eða eyðilegging slíks hóps sé á við afköst þokkalegrar þreskivélar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is