Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. október. 2008 03:02

Það ættu að vera til fleiri fangelsi eins og Kvíabryggja

Ekki eru allir svo heppnir að geta haldið sig á beinu brautinni og ná að þræða hinn gullna meðalveg í gegnum lífið. Margir fara út af og sumir allhastarlega þannig að þeir verða að borga fyrir sínar misgjörðir með vist í fangelsum. Kvíabryggja við Grundarfjörð er einn af þeim stöðum þar sem menn afplána sína dóma. Reyndar var staðurinn lengi vel skuldafangelsi fyrir menn sem höfðu farið fullgeyst í barneignum og ekki staðið við greiðslu sinna meðlaga. Það kerfi sprakk þegar komið var fram á áttunda áratug síðustu aldar og frá því um 1980 hefur Kvíabryggja verið skilgreint sem almennt fangelsi. Starfsemin hefur því breyst ansi mikið um tíðina, bæði samfélag þeirra sem afplána á Kvíabryggju og þau viðfangsefni og verkefni sem þar er fengist við.  

Í Skessuhorni sem kom út í dag er rætt við Geirmund Vilhjálmsson, forstöðumann á Kvíabryggja um starf hans við fangelsið, uppeldið í nálægð við fangana og ýmislegt fleira.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is