Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. október. 2008 12:10

Svefnvana ökumenn skapa hættu

Að undanförnu hafa komið upp tilvik þar sem áhyggjufullir og svefnlitlir ökumenn hafa skapað mikla hættu í umferðinni, fyrir sjálfa sig og aðra. Í tilkynningu frá Forvarnahúsi Sjóvár er fólk hvatt til að setjast ekki undir stýri ef það er þreytt, áhyggjufullt og svefnvana. “Dæmi eru um umferðaróhöpp sem rekja má til þess að ökumenn voru þreyttir og ekki með fulla einbeitingu við aksturinn vegna svefnleysis og áhyggja. Langvarandi svefnleysi eða truflun á svefni veldur mikilli þreytu og einbeitingarskorti sem truflar aksturinn auk þess sem ökumaður á erfiðara með að lesa og skynja umferðina í kring um sig. Í versta falli getur hann dottað eða sofnað, oft með hörmulegum afleiðingum,” segir í tilkynningunni. Bent er á að erlendar rannsóknir hafi sýnt að einstaklingur sem vakað hefur í 22 klukkustundir er jafn hættulegur og sá sem er ölvaður með 1 prómill áfengis í blóði undir stýri.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is