Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. október. 2008 11:16

Körfuboltastelpur þökulögðu menntaskólalóð

Í gær var lokið við að þökuleggja lóð Menntaskóla Borgarfjarðar við Borgarbraut í Borgarnesi. Þar voru stúlkur úr meistaraflokki Skallagíms sem tóku verkið að sér í fjáröflunarskyni. Þá réttu foreldrar hjálparhönd sem og þjálfari liðsins. Margar hendur komu því að verkinu sem gekk vel. Húsið verður formlega vígt næstkomandi fimmtudag. Þar með eignast ekki einungis nýr skóli afburða húsnæði, heldur eru Borgfirðingar að fá fjölnota menningarhús því hátíðarsalur og önnur húsakynni verða nýtt til margvíslegs menningarstarfs og er þegar komin eftirspurn eftir notkun þess.

Sjá nánar umfjöllun í Skessuhorni vikunnar um menntaskóla- og menningarhúsið þar sem m.a. er rætt við Helgu Halldórsdóttur formann byggingarnefndar hússins.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is