Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. október. 2008 03:20

Eldvarnaæfing á Sjúkrahúsi Akraness

Umfangsmikil eldvarnaæfing verður á SHA á morgun með þátttöku Slökkviliðs Akraness, lögreglu, sjúkraflutninga, Björgunarfélagsins, Rauða krossins, starfsmana SHA og fleiri aðila. Í æfingunni er gert ráð fyrir að rýma þurfi þrjár legudeildir með aðstoð reykkafara. Síðan verði húsnæðið alrýmt, vegna elds og reyks og fjöldahjálparstöð í Brekkubæjarskóla virkjuð.

Æfð verða viðbrögð allra viðbúnaðaraðila við vá af þessu tagi, hópslysaáætlun stofnunarinnar framfylgt ásamt áætlun annarra viðbúnaðaraðila. Um viðamikla aðgerð er því að ræða, en um eitt hundrað manns munu koma að æfingunni.

 

Æfingin hefst kl.13.30 og mun ljúka með kaffi og rjómatertu fyrir alla þátttakendur í matsal SHA kl. 15.00. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is