Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. október. 2008 08:15

Tvö Borgarfjarðarmet Jóns Inga

Hinn bráðefnilegi sundmaður Jón Ingi Sigurðsson 13 ára bætti um helgina tvö Borgarfjarðarmet í sundi á Stórmóti Sundfélags Hafnafjarðar. Mótið fór fram í 25 metra laug og sló Jón Ingi tvær flugur í einu höggi þegar hann bætti 14 ára gamalt met Ragnars Freys Þorsteinssonar í 800 m skriðsundi og þriggja ára gamalt met Sigurðar Þórarinssonar í 1500 m skriðsundi. Met Ragnars var sett á Laugarvatni 1994 þegar hann synti 800 metra skriðsund á 10:52,30, Jón Ingi bætti metið um 6 sek., synti á 10:46,35. Þá bætti hann met Sigurðar í 1500 metra skriðsundi frá því á AMÍ 2005 um rúmlega 34 sek., tími Sigurðar var 20:40,02 en Jón Ingi synti á 20:05,87 sem er frábær árangur, ekki síst í ljósi þess að hann var að synda 1500 m í fyrsta sinn á móti. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is