Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
31. október. 2008 08:06

Skýr dæmi um breytta neysluhegðun fólks

Nú dregur úr umferð einkabíla
Ýmsar breytingar má marka á neyslu og hegðun fólks eftir hrun fjármálamarkaða og tilheyrandi hræringar undanfarinna vikna. Til marks um það má nefna að slátursala hefur aldrei verið meiri en í yfirstandandi sláturtíð. Þetta staðfestir Einar Ólafsson kaupmaður á Akranesi í samtali við Skessuhorn, en Einar hefur lengstan starfsaldur kaupmanna á Vesturlandi og hefur því góðan samanburð. Þá má nefna að umferð um Hvalfjarðargöng hefur dregist saman í þessum mánuði miðað við sömu mánuði undanfarin ár. Notkun á Strætó hefur að sama skapi stóraukist og því ljóst að ökumenn eru farnir að spara notkun bíla sinna meira en áður. Þá hefur Skessuhorn heimildir fyrir því að ódýr afþreying fari vaxandi og má nefna mikla sölu á ódýrum bókum í því samhengi.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is