03. nóvember. 2008 12:15
Bæjarstjórn Akraness hefur ákveðið að fresta minniháttar framkvæmdum til viðbótar við útboð á byggingu nýrrar sundlaugar á Jaðarsbökkum sem búið var að auglýsa og afturkallað var fyrir skömmu. Um er að ræða frestun framkvæmda við göngustíg hjá Leynislæk, bílastæði við Garðagrund og stórbílastæði í Jörundarholti.