02. nóvember. 2008 07:52
Björgunarsveitir í Borgarfirði, Borgarnesi og Akranesi voru á áttunda tímanum í kvöld kallaðar út til leitar að rjúpnaskyttu við Langavatn í Borgarfirði.
Meðfylgjandi mynd var tekin þegar félagar í Björgunarfélagi Akraness bjuggu sig til ferðar nú rétt í þessu.