Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
05. nóvember. 2008 03:58

Nýdönsk aldrei á minni stað - nú á Hvanneyri

Hljómsveitin Nýdönsk stendur fyrir tónleikum á Pöbbnum á Hvanneyri á morgun, fimmtudaginn 6. nóvember. Það er kannski helst fréttnæmt fyrir þær sakir að hljómsveitarmeðlimir segjast sennilega aldrei hafa komið fram á minni stað þótt sjaldan eða aldrei hafi hún verið vinsælli. Miðar á viðburðinn seldust enda allir í forsölu.

“Hugmyndin að fara og spila þarna þótti nógu áhugaverð til að hrinda henni í framkvæmd,” segir tónlistarmaður Jón Ólafsson sem er sem kunnugt er einn af burðarásum Nýdanskrar.

Nýdönsk sendi nýverið frá sér sína áttundu hljóðversskífu sem heitir Turninn. Sveitin fagnaði 20 ára afmæli í fyrra og á þeim tímapunkti ákvað Daníel Ágúst að ganga á nýjan leik til liðs við hljómsveitina, eftir 12 ára fjarveru.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is